Martinus bjó til röð táknmynda, sem með litum og formum lýsa eilífum, andlegum lögmálum og grundvallarreglum lífsins. Táknmyndin hér að ofan er höfuðtáknmynd Martinusar um hina eilífu heimsmynd. Sjá táknmynd með útskýringu.
Watch a short video presentation of Martinus and his works (9 min.)
"Who am I?" . . . "Do suffering and death have any meaning?" . . . "What is the significance of love?"
Watch more videos (in English)
Martinus (1890-1981) hefur í sínu víðtæka riti Þriðja Testamentinu lýst rökréttri og samfelldri heimsmynd, sem sýnir fram á að allar lifandi verur eru hluti af lifandi alheimi og taka þátt í stöðugri þróun til æðri lífsforma. Hinar stóru umbreytingar og kreppur á okkar tímum bera vitni um endalok heimsmenningar og fæðingu nýs mannúðlegs heimssamfélags.
Skilgreiningar Martinusar eru öllum opnar – án þess að því fylgi aðild að félagsskap af nokkru tagi. Stofnun Martinusar (Martinus Institut) gefur út, þýðir og fræðir um verkið